Stefán Blær 7 ára
Okkar elskulegi STEFÁN BLÆR er 7 ára í dag.
Í nýja Manchester búningnum sem við keyptum í London.
Til hamingju með daginn elsku besti kúturinn okkar og takk fyrir samveruna í sumar, við söknum þín hrikalega.
Guðrún, unnusta hennar Ellu og vinkona okkar er 34 ára í dag, til hamingju með daginn elsku Guðrún og hafðu það sem allra best.
Ferðasagan kemur seinna, er á leiðinni út á Kastrup að sækja börnin.
Bæjó. Ævintýrafararnir.