fimmtudagur, júlí 26, 2007

Stefán Blær 7 ára

Okkar elskulegi STEFÁN BLÆR er 7 ára í dag.
Á nýja hjólabrettinu sem hann fékk í gjöf frá okkur og auðvitað "hlífaður" bak og fyrir.


Í nýja Manchester búningnum sem við keyptum í London.

Til hamingju með daginn elsku besti kúturinn okkar og takk fyrir samveruna í sumar, við söknum þín hrikalega.

Guðrún, unnusta hennar Ellu og vinkona okkar er 34 ára í dag, til hamingju með daginn elsku Guðrún og hafðu það sem allra best.
Ferðasagan kemur seinna, er á leiðinni út á Kastrup að sækja börnin.
Bæjó. Ævintýrafararnir.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til Hamingju Með Daginn Stefán Blær Það Var Svo Gaman Að Hitta Ykkur í Sumar Vonandi Hefurðu Það Gott í Dag ;O)
Kv Steinunn og Alexander :O)

9:19 e.h.  
Blogger Lilja said...

Innilega til hamingju með sæta og duglega strákinn ykkar :D

10:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með drenginn :) kv Dagrún og co

1:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með gærdaginn.
Sumarkveðja frá Sönderborg.
Hafdís.

9:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Rosalega er strákurinn vel klæddur. :)

10:31 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með peyjann!!!

10:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið rosalega er kúturinn illa klæddur!



En bestu kveðjur samt...


kv. Garðar

1:06 e.h.  
Blogger Lilja said...

Jæja, hvernig væri nú að fara að herða sig í bloggskrifunum?

1:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

segi það sama og Lilja hvað á ekkert að fara að rita hér einhvað , allt það sama hér brjálað stuð :), mikið að gera og spá rigningu um helgina , þið semsagt tóku góða veðrið með ykkur njótið og eigið góða daga knús til ykkar.

kv Hjarðabrekkugengið

1:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega verslunarmannahelgi.
Kveðja, Hafdís

12:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home