miðvikudagur, júní 20, 2007

Sommerfest....

... í skólanum hans K.


Systkinin í snú snú
Fallegur með hor

Tælensk kaka


Mamman hugsi



Gott að slappa af hjá gamla
Erum nýkomin heim af sommerfesti í skólanum hans K. þar sem allir mættu með sinn mat og teppi og höfðum við það huggulegt úti. Síðan var spilaður rundbold, reiptog, snú snú og fleiri skemmtilegir leikir og enduðu krakkarnir á því að syngja fyrir okkur.
Frábært veður í dag og finnur mamman á heimilinu ansi fyrir því, þ.e.a.s. axlirnar og bakið. Fór nefnilega með helminginn af krökkunum á stofunni okkar á leikskólanum í gamla brjóstsykurverkjsmiðju niðrí bæ og fylgumst við með gerð brjóstsykurs og sleikjóa, alveg magnað. Fengum að smakka nokkra tegundir og auðvitað var verslað fyrir staffið á leikskólanum og prívat. Fórum svo í Kongens have og borðuðum nestið okkar þar sem sólin var víst aðeins of sterk, átti ekki að vera svona gott veður í dag, helv...... Nú er það bara kælikremið og hananú!!!
9 dagar í Ísland.
Brunakveðjur Ævintýrafararnir.





2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahahahah Auður mín ég fór í sund í gærdag og brann aftan á herðunum og á öxlunum og eithvað pínkulítið í framan restin slapp haha nú er bara maka kæli kreminu Auður mín ;O)
Kv Steinunn
PS flottar myndir af ykkur öllum

9:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta hefur nú verið aldeilis gaman hjá ykkur... Já og svo þarf maður víst að passa sig á sólinni.. veit fátt eins slæmt og slæmur sólbruni.. he.he.he... um að gera að taka Ellu til fyrirmyndar hafa sólarvörnina alltaf klára.. Annars stefnir í bongóblíðu hér heima um helgina.. jibbí... Hafið það nú gott...

10:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home