fimmtudagur, júní 07, 2007

Kl: 10:00. Ójá.

Framlæggelse á morgun kl. 10:00. Krossið fingur.
Og viti menn, spáð yfir 25 stiga hita og ég þarf að hanga inni í skólanum til kl. 14:00, buhu.
Annars er bara stefnt á ströndina um helgina, með grill í annarri og kaldan í hinni. Og svo auðvitað börnin og kallinn og sólarvörnin og allt hitt nauðsynlega.

Góða helgi. Ævintýrafararnir.

5 Comments:

Blogger Heiðrún said...

gangi þér rosalega vel...

8:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já gangi þér vel skvísa,, og góða helgi á ströndinni... passaðu bara að brenna ekki í sólinni.. hi.hi.hi....

10:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Viss um að allt hafi gengið vel í morgun. Hitinn hérna er að verða óbærilegur, rétt undir 30 stig úffffff (ca 5 stigum of mikið)
Góða skemmtun á ströndinni ætla að gera eitthvað svipað.

2:26 e.h.  
Blogger Lilja said...

Ef það er rétt sem ég held að þið séuð 2 tímum á undan þá ertu að þessu as we spek. Gangi þér vel besta stóra systir! Þú rústar þessu!

2:28 e.h.  
Blogger AEL said...

Takk fyrir hvatninguna

8:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home