Allir hressir og kátir
Allir orðnir hressir á heimilinu og erum við búin að eiga þessa fínu helgi saman þar sem brallað hefur verið ýmislegt skemmtilegt og ekki svo skemmtilegt.
***Sund***Hjólatúr***Lærdómur***Innkaup***Leika***
Studiegruppe***Sofa***Borða***Leika meira***
Veðrið búið að vera hreint frábært í dag, steikjandi sól og hiti. Ekki það skemmtilegasta fyrir þá sem eru að lesa undir próf og eru það ansi margir hérna í kringum okkur.
Elskum friðinn og strjúkum kviðinn. Ævintýrafararnir.
8 Comments:
Kærar kveðjur frá Sønderborg.
Hafdís
mér finnst nú þú vera algjört krútt litli gaur og þú ert ansi líkur honum Stefáni Blæ á þessari mynd ;O) og mömmu þinni algjör rúsinu rass gott að heyra alir eru hressir og gott veður það er spáð um 18 stigum á Föstudaginn hérna engu geðveiku sólskini með því en samt góður hiti loksins almennilegt sumar samt ekki eisn gott og ykkar heheh knús og venlige hilsen
Steinunn og Alex
Ps biðjum heilsa Hrönn og Þeim líka ;O)
Sætur strakur!!!!
flikkflakk, thetta var eg dora
Já, vá...hann er sko að líkjast stóra bró á Hvolsvelli!
Lilja
hæ gott að heyra að allir eru orðnir hressir kv Dagrún og co
Kvitt, kvitt og kveðja ...
kvitterí kvitt og góða helgi
kv, G
Skrifa ummæli
<< Home