Djamm og aftur djamm
Fór í vinnupartý í gær, þetta var síðasti starfsmannafundur fyrir sumarfrí og er alltaf hist í garðinum heima hjá lille Lone, grillað saman og drukkið frá sér vitið. 22 kvennsur, einn kall og ógeðslega gaman en fór tiltölulega snemma heim því við kærustuparið erum að fara í 30 ára afmæli til hennar Védísar í kvöld hérna á kolleginu. Erum með barnapíu til miðnættis og svo sjáum við nú bara til.
B. á leiðinni í 5 ára afmæli til Arnaldar Goða á morgun og svo erum við nú bara að gera allt reddí fyrir Íslandsferð, þrífa og svoleiðis skemmtilegheit.
6 dagar í Íslandið.
Ævintýrafararnir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home