mánudagur, júní 25, 2007

Stór afmælisdagur

Mörg eru nú afmælisbörn dagsins.
Elsku besta amma mín og langamma barnanna minna, Erla, er 77 ára.
Arnaldur Goði, Birtuvinur og kollegibúi er 5 ára.
Ragnheiður, systir Eyjó mágs, saumaklúbbsfélagi og kollegibúi er 27 ára.
Védís saumaklúbbsfélagi og kollegibúi er 30 ára.

Innilega til hamingju með daginn öllsömul, þið eruð frábær.

4 dagar í Íslandið.

Ævintýrafararnir.

3 Comments:

Blogger Lilja said...

Ragga er 27 ára :)

1:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey og ekki gleyma, Magdalena varð akkúrat 4ra og 1/2 árs líka :D
Lilja

3:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til lukku með þau öll , kv Dagrun

5:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home