þriðjudagur, mars 24, 2009

ARI RAFN 3 ÁRA

Nývaknaður á afmælisdaginn sinn

Opnar pakkann frá mömmu og pabba

Og það var þetta flotta hjól

Tilbúinn að fara út að hjóla...

Og svo var það prufukeyrsla

Skreytir afmæliskökuna

Fullt af krökkum í afmæli

Búinn að blása á kertið

Stóri brósi

Stóra systir

Litla krúttið okkar

Ein flott í lokin

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið Ari Rafn og gott að fá að sjá og heyra svolítið af fjölskyldunni hér á síðunni. Kær kveðja, fjölskyldan Vallargötu, Sandy-hill

11:44 f.h.  
Anonymous Garðar said...

Kvitteríkvitt...

10:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home