miðvikudagur, október 29, 2008

Var klukkuð af Unni í K-inu....

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Grillskálinn á Hellu; afgreiðslustarf.
Kökuval á Hellu; afgreiðsludama í bakarí.
Reykjagarður; innanúrtakari og pökkunardama.
Kjötvinnsla Nóatúns; pökkunar og afgreiðsludama.

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Mýrin.

Man ekki eftir fleirum.

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Borgarsandur 2, Hella. (Æskuheimili)
Hraunbær 146, Rvk. (Fyrsta íbúðin mín)
Laufskálar 10, Hella (Fyrsta leigða heimili okkar Jóa)
Dalslandsgade 8, Kbh. (Litla leiguíbúðin okkar)

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn 1994, útskriftaferð með FSu.
London 1998,2000,2007. Fótboltaferð, fótboltaferð og hyggeferð.
Liverpool 2004,2008. Fótboltaferðir.
Pólland 2008. Kærustuparaferð.

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Dexter.
Desparet Housewifes.
Ugly Betty.
Prison Break.

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Facebook.com
mbl.is
audurerla@hotmail.com
Skólasíðan mín


7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Nautasteikin hans Jóa míns.
Kjötsúpa.
Saltfiskur.
Lambalærið hennar mömmu.

8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
Børnehavebarnet.
Arnaldar bækur.
Hef annars ekki tíma til að lesa annað en skólabækur.

9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
Á Hellu í ömmuhúsi með öll börnin okkar.
Í kærustuparaferð einhvers staðar annarsstaðar en í DK.
Á sólarströnd með fjölskyldunni.
Í mömmu og pabbahúsi með systkinum mínum og börnum þeirra.

10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
Heiða á annarri.
Hafdís í Sönderborg.
Helga Dögg í Norge.
Hafdís frænka á Bifröst.

Og hana nú, sagði hænan og lagðist á bakið......

2 Comments:

Blogger Lilja said...

Þegar þú sagðir "Pólland 2008" ...var það þá ekki meira DIRTY WEEKEND heldur en saklaus kærustuparaferð?

P.s. Væri mjög mikið til í að vera á Borgarsandinum með ykkur öllum og sitja við eldhúsborðið og spjalla! Sakna ykkar!

9:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þá er best að svara klukkinu
kveðja frá Bifröst

11:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home