sunnudagur, september 21, 2008


Þá er yngsta barnið byrjað í gymnastik (leikfimi) á fimmtudögum hérna á Kolleginu og er hæstánægður með það. Getur hoppað og skoppað eins og íþróttaálfurinn.
Svo var K. hjá tannréttingalækni sem sagði að við ættum að bíða eitt ár í viðbót, þetta liti svo vel út og vorum við ansi ánægð með þær fréttir.

Annars var helgin róleg og innihélt meðal annars:
Íslenskuskóla hjá stóru börnunum.
Build a Bear ferð hjá mýslunni.
Yu-Gi-Oh kortakaup stóra drengsins.
Jakkakaup mömmunnar.
Legeplads.
Vinnufélagadjamm hjá pabbanum.
Buxnakaup handa mýslunni.
MGP 2008(eurovision barna)gláp.

Það eru 94 dagar til jóla.
Bæ bæ. Ævintýrafararnir.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ
flott mynd af litla kút

omg hvað er stutt til jóla .

frábær réttahelgi af baki , hún var ansi blaut hjá sumum bæði að utan og innan,
knús á línuna

Hjarðabrekkugengið

10:06 e.h.  
Blogger SL said...

MGP er snilld!

10:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home