sunnudagur, september 07, 2008


Já, góðir voru þeir og þegar þeir tóku lagið "Loosing my Religion" þá varð allt vitlaust. Erum semsagt hæstánægð með gærkveldið.
Þetta var reyndar soldið drama því K. var með háan hita í gærmorgun og svo var B. komin með hita þegar við vorum að fara út en sem betur fer eigum við góða að sem pössuðu vel uppá börnin okkar og erum við þeim afar þakklát, hefði verið frekar svekkjandi að þurfa að hætta við.


Svo í morgun fóru feðgarnir með pabbaklúbbnum til Ballerup að skoða bóndabæ með öllu tilheyrandi en ég sit hérna heima og hjúkra sjúklingunum mínum.

Jæja, eigið góðan dag. Knus og kram. Ævintýrafararnir.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ
hér er allt gott að frétta , karlinn er að fara á fjall og verður það alla vikuna , réttir 20 sept og réttaball í flottu reiðhöllunni um kvöldið .
Núna rigning eins og helt úr fötu þessa stundina .
vondandi eru allir orðnir hressir ,
knús á línuna
Hjarðabrekkugengið

11:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home