föstudagur, september 22, 2006

Legoland, her kommer vi!!!!


Jibbí, erum núna að leggja af stað í ferðalagið okkar. Erum búin að leigja okkur bíl og ætlum að keyra til Hafdísar og Leifs í Sönderborg en fyrir þá sem ekki vita er Sönderborg rétt við landamæri DK og Þýskalands.
Ætlum að gista hjá þeim í nótt og eyða með þeim morgundeginum, eflaust verður nú kíkt yfir til Þýskalands og verslað aðeins á gransanum.
Annað kvöld ætlum við að gista
HÉR.
Sunnudeginum ætlum við svo að eyða í
LEGÓLANDI.

Komum með ferðasöguna eftir helgi.

Bæjó. Ævintýrafararnir.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð og skemmtið ykkur vel um helgina :-)

10:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Góða skemmtun um helgina
:o)

10:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Góða skemmtun og hafið góða helgi.
Kveðja Guðrún E

11:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíð spennt...kannski samt ekki alveg við útidyrahurðina er nefnilega búin að læra að hemja mig...smá he he.
Hafdís

2:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eigið góða helgi :)

6:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ. Til hamingju með guttann og vonandi skemmtið þið ykkur vel um helgina;-)

1:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skemmtiði ykkur vel á ferðalaginu.
Þetta var nú skrítið annars með bloggið hjá þér, ég hef kíkt nokkrum sinnum og aldrei séð neina nýja færslu fyrr en mér datt í hug að ýta á refresh og þá komu allt í einu tvær.
Kveðja Íris

9:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home