Sverige, her kommer jeg........
Og þá er komið að því, mamman á leiðinni í 5 daga útilegu.
Fór í gær og verslaði dýrasta svefnpokann í JYSK þannig að ég ætti allaveganna ekki að frjósa úr kulda, svo er ég nátturlega með ÓPALsnaps í farteskinu ef manni skildi verða mjög kalt. Verðum þrjár saman í tjaldi og 9 saman í matgrúppu, þ.e. keyptum saman mat og eldum saman auðvitað á eldi eins og sannir villimenn.
Leggjum af stað kl. 8:30 í fyrramálið og keyrum með rútu þangað til okkur er hent út og við göngum restina.
Mikið kvíður mér fyrir að vera ekki nálægt börnunum mínum, mínum heittelskaða, internetinu, sjónvarpinu og rúminu mínu, shitt shitt en ekkert væl, þetta verður geggjað gaman.
Ekkert blogg fyrr en um næstu helgi nema pabbinn setji inn nokkrar línur sem ég efast reyndar stórlega um.
Sakn sakn. Ævintýrafararnir.
Fór í gær og verslaði dýrasta svefnpokann í JYSK þannig að ég ætti allaveganna ekki að frjósa úr kulda, svo er ég nátturlega með ÓPALsnaps í farteskinu ef manni skildi verða mjög kalt. Verðum þrjár saman í tjaldi og 9 saman í matgrúppu, þ.e. keyptum saman mat og eldum saman auðvitað á eldi eins og sannir villimenn.
Leggjum af stað kl. 8:30 í fyrramálið og keyrum með rútu þangað til okkur er hent út og við göngum restina.
Mikið kvíður mér fyrir að vera ekki nálægt börnunum mínum, mínum heittelskaða, internetinu, sjónvarpinu og rúminu mínu, shitt shitt en ekkert væl, þetta verður geggjað gaman.
Ekkert blogg fyrr en um næstu helgi nema pabbinn setji inn nokkrar línur sem ég efast reyndar stórlega um.
Sakn sakn. Ævintýrafararnir.
9 Comments:
Vertu fegin að vera ekki á suðurlandi íslands, þar var allt á kafi í snjó í gærkveldi. Gangi þér vel í útilegunni
Góða ferð!
Góða ferð í útilegu, þú rúllar þessu upp eins og öðru!!! Bestu kveðjur úr kuldanum á Hellu!
Skemmtu þér vel í Sverige!
Ég held að snappsinn komi að góðum notum ;)
Kveðja frá Svíaríki
Góða ferð og skemmtun, þetta verður bara gaman hjá þér ,
kv Dagrún
Góða ferð og skemmtun, þetta verður bara gaman hjá þér ,
kv Dagrún
Meira fjörið á þér alltaf kona. Það verður gaman að heyra hvernig gekk.
Kveðja Hafdís
Kvitt og góða helgi
Guðrún Elín
Nú er tími til komin að fá að heyra ferða söguna ætlum að setja stein á leiðið hans afa á morgun mamma að hressast þúsund kossar frá langömmu
Skrifa ummæli
<< Home