mánudagur, ágúst 13, 2007

Brúðgumalaust partý

Brúðkaupspartýið var hreint út sagt geggjað þrátt fyrir brúðgumann vantaði. Gummi greyið fékk þessa skemmtilega ælupest á sjálfan brúðkaupsdaginn, náði nú að giftast henni Fjólu sinni og meikaði í gegnum veisluna um daginn, þó með herkjum en náði því miður ekki að vera viðstaddur í sínu eigin partýi. Skellti hérna inn nokkrum myndir sem segja eiginlega allt sem segja þarf.
Takk kærlega fyrir okkur Fjóla og Gummi.
Brúðurin Fjóla
Þórir og Védís

Stebbi, Elín og Rut

Perla og Gulli


Við kærustuparið



Siggi og Huld



Ragnheiður og Ingvi




Ásta og Arnar







Jói og Örn

Annars er bara allt þokkalegt að frétta af okkur hérna í L806.
K. byrjaði í skólanum í morgun í 2u sem er hans fyrsti "venjulegi" bekkur en hann hefur verið hingað til í modtageklass. Hann og pabbinn á heimilinu skelltu sér svo í bíó eftir skóla að sjá Transformers myndina.
Ég skellti mér í morgun ásamt litla kút í BILKA, uppáhaldsbúðina mína að versla aðeins fyrir veturinn, já þið lásuð rétt, veturinn. Afmælistilboð í gangi hjá þeim og verslaði ég kuldagalla og snjóbuxur á AR, úlpu á K. 2 peysur og 10 leggings og sokkabuxur og allt þetta kostaði 600 dkk, já reikniði nú.
Jæja, þarf að sækja skvísuna á fritids, aðeins 2 dagar þangað til hún byrjar í skólanum.
Bæjó. Ævintýrafararnir.








3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

damn girly hahaha viltu ekki bara kaupa fyrir minn líka ;O) nei segi svona þetta náttla er ekkert verð þarna úti hjá ykkur það eru sko engin tilboð byrjuð hérna hjá okkur ennþá :( og ég að fara að vinna í skólanum og svo vinna á Shell Selct um helgar allavega aðra hvora helgi til að byrja með og svo kannski vaktir í miðri viku ein og ein sjáum til hvernig þetta æxlat allt saman en alla vega njótið vel
Heyrumst Steinunn og Alex

Ps Amma er að fara til grænlands á morgun með Lullu verða í 3 daga svaka stuð á þeim örugglega lol

6:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir okkur. Gott að allir skemmtu sér. Svo má alveg búast við öðru eins partýi þegar allir eru búnir að jafna sig á þessu. Gummi verður nú að fá að upplifa stemminguna líka.
Kveðja Fjóla

10:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já endilega Fjóla,endurtökum þetta bara seinna.
Hvað er meilið þitt, ætla að senda þér myndirnar sem ég tók.

9:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home