miðvikudagur, ágúst 15, 2007

Fyrsti skóladagurinn

Litla mýslan okkar er að byrja í skólanum í dag, shitt hvað tíminn líður fljótt. Tók nokkrar myndir af skvísunni og SKÓLATÖSKUNNI mikilvægu rétt áður en við lögðum af stað.
Við mæðgurnar ætlum svo í bíó eftir skóla og hygge okkur saman.





K. greyið búinn að vera heima með háan hita nú í tvo daga og liggur eins og skata fyrir framan imbann, hvað á maður annars að gera??
Jæja, best að fylgja mýslu í skólann.
Farvel. Ævintýrafararnir.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu skvísuna þína,, ekkert smá myndarleg með nýju og flottu skólatöskuna.. Hafið það nú gott og vonandi fer K. að hressast... Kveðja frá Selfossi...

10:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til Hamingju með Mýsluna og vonandi batnar Kristófer sem Fyrst kv úr geggjuðu veðri í bænum

Steinunn og Alex

2:35 e.h.  
Blogger Lilja said...

Hæ hæ
Mikið er hún Birta litla sæt og greinilega tilbúin að fara í skólann, bæði feimnim og spenningurinn og ekki síst stoltið skín úr augunum á henni.
Bestu kveðjur
LL

4:25 e.h.  
Blogger Lilja said...

Hæ hæ
Mikið er hún Birta litla sæt og greinilega tilbúin að fara í skólann, bæði feimnim og spenningurinn og ekki síst stoltið skín úr augunum á henni.
Bestu kveðjur
LL

4:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ flottar myndir af Birtu gaman að eiga svona myndir af fyrsta skóladegi , vonandi batna K sem fyrst knús og koss og bestu rauðvínskveðjur kv Hjarðabrekkugengið :)

2:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Litlu dætur okkar farnar í skóla bara, hvar endar þetta?
Þær eru sko flottar, bæði Birta og taskan.

9:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ, til hamingju með litlu skólastelpuna. Tíminn líður ekkert smá hratt!!! Bestu kveðjur frá Hellunni

10:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home