fimmtudagur, september 27, 2007

I skolanum

Ja, tad var blautt og kalt i Sverige, vaknadi t.d. tvisvar vid ad tad dropadi a andlitid a mer, truid mer, ekki skemmtileg tilfinning.
Turftum ad byrja a tvi ad ganga i gegnum skog til ad finna budirnar og svo byggja okkur skyli og tjalda. Svo turftum vid ad bua til balsvædi, finna eldivid inni skogi og svo tendra bal sem er ekkert audvelt i rigningu. Øll eldamennska for fram a bali en eitt af tvi besta fra ferdinni var maturinn, mikid djø... gatum vid gert godan mat. Forum svo i allskonar tura a daginn og vid gatum lika verid a svædinu a svokølludum verkstædum en tar gat madur buid til ymislegt ur audvitad einhverju ur natturunni, eg bjo t.d. til braudhnif ur tre.
Tetta var erfid ferd en skemmtileg, erfitt ad vera svona lengi fra fjølskyldunni minni, erfitt ad vakna i rigningu og kulda og fara ad sofa i rigningu og kulda, vid fengum nefnilega køldustu nott sem kennarar okkar hafa verid tarna, 1.5 grada. Tarna nadi madur mjøg godum tengslum vid bekkjarfelaga sina og fannst mer tad mjøg verdmætt tvi eg er nu "ny i klassen".
Eg set inn myndir seinna tvi eins og tid sjaid kannski ta er eg ad blogga i skolanum, teir hafa tvi midur ekki islenska stafi.
Leikshus seinnipartinn med bekknum i sambandi vid Dramafagid og svo er foreldrafundur a B. fritids. Saumo tar a eftir tannig ad mamman er frekar busy i dag.
Bæjo. Ævintyrafararnir.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð, hvað er að frétta af ykkur ?? Er bara verið að dóla sér í útilegu í Sweden í jafn ógeðslegu veðri og hérna heima, reyndar voru 10 gráður hérna í dag. Bara að kvitta fyrir mig. Bið að heilsa kv. Linda Jóns

3:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, þetta minnir mann bara á Survivor þátt þessar lýsingar :-) en gott að þú ert komin heil heim. Hafið það gott.
Kveðja, Sigga Þ.

9:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...


vá þetta hefur verið bæði erfitt og gaman.
Hér er allt gott að frétta,allt á fullu í undirbúningi fyrir stór afmælið hjá karlinum ,
lúsin hefur verið hér á ferð líka í skólanum , en vonandi sleppur maður við hana 7 9 13 .
hafið það sem allra best
knús
Kveðja Hjarðabrekkugengið

11:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja nú sérðu að best er að vera heima á gamla fróni eg vona bara að þú hafir ekki kvafast á öllu þessu volki það var að jarða palla skólabílstjóra í dag svo er stór afmælið á morgunn ertu búinn að komast fyrir endan á óþveranum bestu kveðæjur langamma

1:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home