laugardagur, september 22, 2007

Helv..... lúsin mætt aftur

Lúsin er mætt aftur og að þessu sinni í mýsluna. Þess vegna miklar aðgerðir í gangi á heimilinu og ferðasagan kemur seinna.

Bæjó. Ævintýrafararnir.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

guð hjálpi ykkup aðvera komin með þennan óþvera og það í prinssuna mína vonandi þarf ekki að klippa af henni hárið tára kveðjur frá


langömmu

10:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

majonesið bara nógu oft og þá meina ég sko gjörsamlega maka því í eina yuck klessu í hárið og lúsa meðalið majonesið kæfir lúsina fyrrum granni í usa notaði þetta á sínar stelpur ein þeirra var með sítt og krullað hár þannig bara fingers crossed vona það besta fyrir ykkar hönd heyrumst hlakka til að lesa ferða söguna
Kv Steinunn

7:42 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oj oj oj Djö....er maður orðinn leiður á þessari lús. Algerlega búin að fá nóg af henni. Þið eigið sko alla mína samúð...

6:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh mig klæjar bara við að lesa þetta... Vonandi gengur ykkur vel að útrýma þessum andskota.. Kveðja frá Selfossi..

10:19 f.h.  
Blogger Lilja said...

Ojjjjj, good luck!

12:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home