Með bíl í láni
Aftur komin helgi, vá hvað tíminn er fljótur að líða.
Annars er allt fínt að frétta, fengum Hafdísi, Leif og börn í heimsókn í gær en þau fljúga til Íslands í dag. Þau eru svo yndisleg að lána okkur bílinn sinn á meðan á Íslandsdvöl stendur þannig að nú höfum við bíl í 3vikur, jjjjjiiiiibbbbíííí. Ísak er að fermast og ætla þau að eiga kósí stund í bústað á Íslandinu allar 3 vikurnar, geggjað kósí.
Vorum með rúmlega 1 árs næturgest en hann Sindri Rafn, Ragnheiðar og Ingvasonur gisti hjá okkur meðan foreldrarnir skelltu sér á tónleika. Ragnheiður er systir hans Eyjó sem er giftur henni Lilju systir minni og búa þau hérna á kolleginu.
Ætlum annars bara að njóta veðurblíðunnar en veðrið er búið að vera yndislegt síðustu daga. Eigið góða helgi og farið varlega. Ævintýrafararnir.
Annars er allt fínt að frétta, fengum Hafdísi, Leif og börn í heimsókn í gær en þau fljúga til Íslands í dag. Þau eru svo yndisleg að lána okkur bílinn sinn á meðan á Íslandsdvöl stendur þannig að nú höfum við bíl í 3vikur, jjjjjiiiiibbbbíííí. Ísak er að fermast og ætla þau að eiga kósí stund í bústað á Íslandinu allar 3 vikurnar, geggjað kósí.
Vorum með rúmlega 1 árs næturgest en hann Sindri Rafn, Ragnheiðar og Ingvasonur gisti hjá okkur meðan foreldrarnir skelltu sér á tónleika. Ragnheiður er systir hans Eyjó sem er giftur henni Lilju systir minni og búa þau hérna á kolleginu.
Ætlum annars bara að njóta veðurblíðunnar en veðrið er búið að vera yndislegt síðustu daga. Eigið góða helgi og farið varlega. Ævintýrafararnir.
3 Comments:
GÓÐA HELGI OG NJÓTIÐ ÞESS AÐ HAFA BÍLINN Í LÁNI Í 3 VIKUR ;o) TAKK AUÐUR EÐA JÓI HVORT HELDUR SEM ER AÐ SETJA INN ALLA AFMÆLISDAGANA HJÁ YKKUR KOM MÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART EKKERT AÐ FRÉTTA AF OKKUR NEMA ÞAÐ ER RIGNING OG AFTUR RIGNING OG SVO AÐ REYNA AÐ HALDA HEIMILINU ÞOKKALEGU ERUM KOMIN Í PÁSKAFRÍ ;o)
Kv Steinunn og Alexander
Takk fyrir drenginn...
Kv. Ragga.
Jæja, eru ekki nýjar fréttir af ykkur?
Sakna ykkar.
Skrifa ummæli
<< Home