Jóhann 33 ára í dag
Þessi fallegi og yndislegi maður við hlið mér á myndinni er 33 ára í dag.
Til hamingju enn og aftur elsku ástin mín.
Við fjölskyldan gáfum honum nokkra pakka í morgunsárið sem innihéldu; Singstargræjurnar+anthems, singstar ´80s, skyrtu, náttbuxur, sokka, nærur og belti og svo ætlum við út að borða í kvöld.
Vonandi eigið þið góðan dag.
Ævintýrafararnir.
Til hamingju enn og aftur elsku ástin mín.
Við fjölskyldan gáfum honum nokkra pakka í morgunsárið sem innihéldu; Singstargræjurnar+anthems, singstar ´80s, skyrtu, náttbuxur, sokka, nærur og belti og svo ætlum við út að borða í kvöld.
Vonandi eigið þið góðan dag.
Ævintýrafararnir.
9 Comments:
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN JÓI OG NJÓTIÐ HANS SAMAN ;o) OG MIKIÐ ROSALEGA ER AR MIKIL RÚSÍNA LÁTTU ÞÉR BATAN LITLI SÆTI GAUR
KV STEINUNN OG ALEX
Já innilega til hamingju með daginn Jói.. Hafið það rosalega gott í tilefni dagsins.. Kveðja frá Selfossi...
Til hamingju með daginn Jói.
Mikið rosalega ert þú lík henni Lilju á þessari mynd. já ég segi lík Lilju en ekki öfugt því það er svo mikill Liljusvipur á þér þarna...fyndið.
Ég vona að þið fjölskyldan eigið ánægjulegan afmælisdag saman.
Kveðja,
Hafdís
Haa, lík mér???? ...ekki sé ég það :-D
En innilega til hamingju með kallinn, ég ætlaði að vera rosa klár og senda honum afmæliskveðju hér á undan öllum öðrum en djö, allt of sein!
Innilega til hamingju með daginn gamli!
Til hamingju með daginn Jói :) koss og knús úr Sandgerði
Elín og Guðrún......
en og aftur til lukku með daginn eigið ánægulegt kvöld saman
kv Dagrún, Steinn og dætur
Til hamingju með daginn Jói.
Kveðja frá okkur í Svíaríki.
Til hamingju með bóndann.
Kveðja Guðrún Elín
Hæ hæ! Þó seint sé til hamingju með daginn í gær Jói. Vonandi áttuð þið góðan dag. Bestu kveðjur frá Hellunni.
Skrifa ummæli
<< Home