þriðjudagur, mars 06, 2007

Jóhann 33 ára í dag

Þessi fallegi og yndislegi maður við hlið mér á myndinni er 33 ára í dag.
Til hamingju enn og aftur elsku ástin mín.
Við fjölskyldan gáfum honum nokkra pakka í morgunsárið sem innihéldu; Singstargræjurnar+anthems, singstar ´80s, skyrtu, náttbuxur, sokka, nærur og belti og svo ætlum við út að borða í kvöld.

Vonandi eigið þið góðan dag.
Ævintýrafararnir.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN JÓI OG NJÓTIÐ HANS SAMAN ;o) OG MIKIÐ ROSALEGA ER AR MIKIL RÚSÍNA LÁTTU ÞÉR BATAN LITLI SÆTI GAUR
KV STEINUNN OG ALEX

8:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já innilega til hamingju með daginn Jói.. Hafið það rosalega gott í tilefni dagsins.. Kveðja frá Selfossi...

9:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói.
Mikið rosalega ert þú lík henni Lilju á þessari mynd. já ég segi lík Lilju en ekki öfugt því það er svo mikill Liljusvipur á þér þarna...fyndið.
Ég vona að þið fjölskyldan eigið ánægjulegan afmælisdag saman.
Kveðja,
Hafdís

9:48 f.h.  
Blogger Lilja said...

Haa, lík mér???? ...ekki sé ég það :-D
En innilega til hamingju með kallinn, ég ætlaði að vera rosa klár og senda honum afmæliskveðju hér á undan öllum öðrum en djö, allt of sein!

Innilega til hamingju með daginn gamli!

10:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói :) koss og knús úr Sandgerði
Elín og Guðrún......

4:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

en og aftur til lukku með daginn eigið ánægulegt kvöld saman

kv Dagrún, Steinn og dætur

8:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói.
Kveðja frá okkur í Svíaríki.

11:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með bóndann.
Kveðja Guðrún Elín

10:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ! Þó seint sé til hamingju með daginn í gær Jói. Vonandi áttuð þið góðan dag. Bestu kveðjur frá Hellunni.

11:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home