laugardagur, febrúar 17, 2007

Grímó og helgin



Grímubúningaafmælispartýið var bara geggjað. Mikill metnaður var greinilega lagður í búningana og skemmti ég mér alveg frábærlega, takk enn og aftur fyrir mig Fjóla.

Ætlum annars að slappa af það sem eftir er helgarinnar, Eyjó mágur kíkir í heimsókn á eftir en hann er í smá heimsókn á leið sinni frá Þýskalandi.
Venlig hilsen. Ævintýrafararnir.

6 Comments:

Blogger Lilja said...

Vó, flottur búningur og flottur hópur!

1:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert smá flott nunna. Það er greinilega mikið fjör á öllum í þessu partýi.
Kveðja Hafdís

2:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

takk kærlega fyrir mig... þetta var ekkert smá skemmtilegt, allir í svo miklu stuði.
Kveðja Fjóla

3:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

flott nunna , :) knús Dagrún

1:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn.
Kveðja Hafdís

12:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð.... Nunna! glæsilegur búningur en þú nunna? Ja, þú tekur þig reyndar stórglæsilega út í þessu gervi og gaman að frétta af ykkur hér á síðunni. Biðjum að heilsa fjölskyldunni. E., G. & Ronja Sandy.

4:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home