Enn fleiri afmæli.
Hugsa sér að litli kúturinn okkar sé 1 árs í dag. Finnst eins og hann hafi fæðst í síðustu viku. Hann var klipptur í gær og mætti megaflottur á legestuen í dag með köku handa dagmömmunum og ávaxtastangir handa börnunum.
Sex mánaða
1 árs
1 árs
Svo á prinsessan okkar á Íslandi hún Ásrún Ýr líka afmæli í dag. Hún er hvorki meira né minna en 5 ára. Innilega til hamingju með daginn elsku Ásrún Ýr okkar. Hlökkum svo mikið til að hitta þig í sumar.
Síðast og ekki síst á hann elskulegi pabbi minn 50 ára afmæli í dag. Stal þessari flottu mynd af honum hjá henni Lilju systir.
INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ELSKU PABBI, TENGDÓ OG AFI.
VIÐ ELSKUM ÞIG.
Já og svo viljum senda henni Helgu afmæliskveðju en hún er dóttir Huldu og Palla, vinafólks okkar. Helga er 4 ára í dag.
Jæja, nú á að blása á kertið. Bæjó. Ævintýrafararnir.
8 Comments:
Til hamingju með daginn!
Hæ hæ, til hamingju með ALLANN pakkann, soninn, dótturina og pabbann/afann/tengdó. Bestu kveðjur úr snjónum á Hellunni;(
Það er aldeilis að allir eiga eitthvað sömu afmælisdagana í þessari fjölskyldu...magnað alveg.
Til hamingju með afmælið allir.
Kveðja Hafdís
p.s 8 dagar í hitting ;)
Já.. sniðugt að svona margir hafi sama afmælisdaginn í ykkar fjölskyldu.. he.he.he.. Aftur til hamingju með allan pakkann..
Vá mars er aldeilis afmælismánuður hjá þér og þinni fjölskyldu,enda er mars dáldið flottur mánuður! til hamingju með alla sem eiga afmæli ;-)
kveðja Guðrún Elín
Vá þetta er engin smá afmælisdagur hjá ykkur. Til hamingju með alla fjölskyldumeðlimina.
Kveðja frá Svíaríki
hæ hæ þessi afmæliskveðja kemur aðeins of seint
Til hamingju með fjölskylduna og takk fyrir kveðjuna
kveðja Dagrún og co
Innilega til hamingju með öll afmælisbörnin!!!!
Sigga Þ.
Skrifa ummæli
<< Home