sunnudagur, mars 18, 2007

Mörg eru afmælisbörnin í dag.

Til hamingju með 27 ára afmælið elsku besta systir, mágkona og frænka.

Til hamingju með 79 ára afmælið elsku Auður amma og langamma.

Til hamingju með 2 ára afmælið elsku María Ósk, Dagrúnar og Steinsdóttir.
Í dag á Gústi Sæm, gamall bekkjarfélagi minn, líka afmæli og frænka mín; fegurðardrottningin og flugumferðarstjórinn Sif Aradóttir og óskum við þeim auðvitað líka til hamingju. Gústi 33 ára og Sif 22 ára.
Svo var það hún Hrafnhildur systurdóttir Jóa sem varð 14 ára þann 12. mars og svo fermdist hún í gær. Innilega til hamingju með þetta allt saman.
Kveðja frá okkur í Höfninni. Ævintýrafararnir.

6 Comments:

Blogger doralora said...

Þú ert aldeilis með afmælin á hreinu Auður!

6:15 f.h.  
Blogger Lilja said...

Jii, takk esskan!

1:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kveðja frá Sønderborg, sjáumst eftir 10 daga!!!!
Kveðja Hafdís

10:21 e.h.  
Blogger Lilja said...

Til hamingju með soninn!!! Krútturassinn bara orðinn 1 árs!! Tíminn líður hratt á gervihnattaöld!!

10:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

OMG það getur ekki verið.....tíminn líður ekki svona hratt vó!
En þar sem ég treysti auðvitað á Lilju óska ég ykkur til hamingju með daginn og vona að þið eigið skemmtilegan afmælidag í vændum.
....9 dagar í hitting, hlakka til.
Afmæliskveðja Hafdís

11:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með yngsta soninn... Kveðja úr slidduógeðinu á Selfossi..

2:42 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home