Gamla settið mætt á svæðið
Jæja þá eru mamma, pabbi og amma mætt á svæðið. Það var nú ekkert lítill spenningur hér á heimilinu í gær þegar vitað var að þau væru á leiðinni. Þau komu með fullt af allskonar góðgæti frá landinu góða, nammi namm.
Tók smá jólahreingerningu hérna í gærmorgun, já það styttist nú ansi í jólin, þau verða komin áður en maður veit af.
Sú stutta gisti með langömmu sinni á hótelinu í nótt. Í dag koma svo Íris Gyða og fjölsk. í heimsókn og seinni partinn ætlum við svo í Tívolíið og kl. 19.00 eigum við pantað borð á einum veitingastaðanna þar og ætlum að fá okkur eitthvað gott að borða.
Já svo er litli frændi í Svíþjóð kominn með það fína nafn, Ísak Örn.
Hej hej. Ævintýrafararnir.
Tók smá jólahreingerningu hérna í gærmorgun, já það styttist nú ansi í jólin, þau verða komin áður en maður veit af.
Sú stutta gisti með langömmu sinni á hótelinu í nótt. Í dag koma svo Íris Gyða og fjölsk. í heimsókn og seinni partinn ætlum við svo í Tívolíið og kl. 19.00 eigum við pantað borð á einum veitingastaðanna þar og ætlum að fá okkur eitthvað gott að borða.
Já svo er litli frændi í Svíþjóð kominn með það fína nafn, Ísak Örn.
Hej hej. Ævintýrafararnir.
7 Comments:
Er mamma nokkuð orðin veik?
Verður svo að setja inn myndir af ykkur öllum saman ;)
Eigið þið góða daga saman og skemmtið ykkur vel kv
Bið að heilsa ömmu og segðu henni að muna að kaupa gammeldags flæskesvær fyrir Sigga :)
Knús
Guðrún og Siggi
Góða skemmtun næstu daga með gestunum... :-) Kv. Þórunn
Birta á að koma með dressingu...
það verður pastasalat, ég veit ekki hvernig dressingu samt. Pastasalatdressingu?
Ok takk Heiðrún
Skrifa ummæli
<< Home