laugardagur, nóvember 18, 2006

FYRSTA TÖNNIN

Haldiði bara ekki að mamman hafi fundið fyrstu tönnina í gærkveldi, niðri hægri megin. Oh neita því ekki að maður hafi bara klökknað smá, maður verður meirari og meirari með aldrinum greinilega. Tók þessar myndir af litla englinum okkar bara rétt áðan þar sem hann var að leika á gólfinu.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hó!! Til lukku með tannálfinn!! Hann var nú svolítið pirraður greyið þegar við hittum ykkur, gerði góða tilraun til að borða þig;-). Og dóninn ég, gleymdi að óska þér til hamingjum með ritgerðina, gott að þetta gekk allt vel. Bestu kveðjur úr ennþá meiri kulda frá Hellunni. (ca.-14)brrrrrrrrrrrrrrrrr

6:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með tönnsluna AR.
PS. Auður ertu til í að senda mér símanúmerið ykkar á maili? Mig langar til að kíkja á ykkur, best að ræða það gengum símann.
Kveðja frá Svíaríki

6:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Búin að sjá númerið þitt, hringi í þig í vikunni.
Kveðja frá Svíaríki

7:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með ritgerðina Auður mín
og Ari Rafn til lukku með fyrstu tönnsluna :o)
Héðan er allt fínnt að frétta og allt á kafi í snjó.
Knús og kossar úr Kópavoginum.

10:41 e.h.  
Blogger Lilja said...

Hæ hæ...er ekkert búin að fara í tölvuna yfir helgina og missti að fréttunum frá ykkur ;)
En til lukku með tönnsluna og ritgerðina!
Það fer að styttast að við fáum að sjá ykkur, enda kominn tími til.

Bestu kveðjur
Lilja

P.s Það mætti halda að AR væri eingetinn, hann er bara að vera alveg eins og móðir sín!

1:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ

Sko mína :)

til lukku með ritgerðin og tönnina

þetta er alltaf spennandi :)

Kveðja úr Hólavanginum

9:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ. Ekkert smá flottar myndir af gæjanum. Takk fyrir síðast.
Kveðja Hafdís

6:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og til hamingju með tönn og ritgerð, bara allt að gerast!!
kveðja úr sveitinni...
Sigga Þ.

11:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home