miðvikudagur, apríl 30, 2008


Já, þetta er lífið.
Öl, fótbolti, laptop í fanginu og kallinn heima í sófanum. Og best væri auðvitað að Liverpool vinni í kvöld og taki svo United í rassgatið í úrslitunum.
Og svona í lokin.
Þið eruð ömurleg í kvittinu!!!!

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

9:10 e.h.  
Blogger Lilja said...

Varstu að kaupa þér tölvu?

Svo ertu sjálf ömurleg í kvittinu! :-)

9:27 e.h.  
Blogger AEL said...

Nei, gömul frá pabba. Var bara loksins að fá þráðlaust net.
Hei, ég reyni nú oftast að kvitta!!

9:32 e.h.  
Blogger Heida Dís said...

Kvitt kvitt ;) góða skemmtun og já bara áfram Liverpool !!

9:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hver vann??
kv.L 506

11:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sorry hvað ég er búin að vera löt að kvitta bara búin að vera á útopnu og bara að vinna og vinna og svo eiga við táninginn hérna heima er heppin að fá einhvern svefn en hvernig gekk þér í prófinu ?? hlakka mikið til að hitta ykkur í sumar er með tvennar buxur og síðerma treyjur handa Kristófer og líklegast Thermal treyjur sem Alexander er svo gott sem vaxinn upp úr og sandala númer 38 og eina svona sport jakka sem var í setti við buxur svona þunnur jakki renndur lol alltaf nóg til að láta frá sér ;O) hafið það bara gott sætur litli gaur ;O)

Kv Steinunn og Alex

PS Alex heldur með Chelsea og skilur ekkert í þér að halda með Liverpool LOL ;O)

2:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kvitt kvitt. Sjáumst í stuði á morgun, en upphitun í saumó í kvöld.
Kv. Fjóla

7:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ligg upp í rúmi með flensu. Díana lá líka en er orðin hress. Meiri pestin. Mörg ár síðan ég lagðist svona síðast. Annars allt gott að frétta. Helena er að fara til Eyja á morgun að keppa í handbolta, þvílíkur spenningur. Bið að heilsa.
Knús á línuna.
Jóna

5:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Áfram Man.United :) Kveðja frá Selfossi.. góða helgi:)
Kv. Þ.S.

12:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Heihei... bara róleg!

Þú getur ekki ætlast til að maður kvitti oft undir Liverpul mynd! En til hamingju með þína menn samt! Hnéhnéhné... (Ég er ekki svona slæmur í hnénu. Þetta er svona hnéhné-hlátur sko!)

8:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú kannt sannarlega að fá fólk til að kvitta.
kv, Elín Y.

9:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home