föstudagur, apríl 11, 2008

Flottur frændi



"Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og miðvörður
sænsku meistaranna í IFK Gautaborg, var í dag valinn í úrvalslið 3. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni af netmiðlinum Sportal. Þetta er í annað skiptið í vikunni sem Ragnar er valinn en hann var líka í úrvalsliði 2. umferðar."

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

4:54 e.h.  
Blogger Lilja said...

Hann er sjúklega flottur!

6:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

er nú búið að eiðilegga litla labbakútin minn búið að gera hsnn að skalla poppara svei svei ljótt er að sjá augað þitt ljósið mitt farðu varlega næst þegar þú ferð á hjólið nú er ég heima í helgar fríi bósi og bryndís komu hlaupandi á móti mér þegar ég kom heim meira á morgun

langamma

5:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home