föstudagur, mars 07, 2008

BERLÍN Í KVÖLD





Jóinn vill þakka fyrir allar afmæliskveðjurnar og auðvitað ég líka, sko ferðakveðjurnar.
Annars áttum við huggulegan gærdag með köku, pökkum, börnum komið fyrir í pössun og farið út að borða. Og meiri að segja tók afmælisbarnið sér frí í vinnu þannig að það var bara sofið út hér í morgun, bara kósí.

Svo hérna í lokin viljum við óska henni Írisi Gyðu frænku í Sverige til hamingju með 30 árin og vonandi hefur hún það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar.
Hún Áslaug Anna jæjakona á líka afmæli í dag og verður 29 ára, til hamingju með daginn elsku Áslaug.

Góða helgi allir saman og hafið það sem allra best.
Ævintýrafararnir.

3 Comments:

Blogger Lilja said...

Vi ses i aften!
Er að fara út á völl eftir smá :D

11:10 f.h.  
Blogger Heiðrún said...

Góða ferð!

11:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til Hamingju Með Daginn Jó Frá okkur öllum hérna heima ;O)

Kv Steinunn og Alexander og gamla settið líka hehehe heyrumst

Kv Steinunn

7:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home