BERLÍN Í KVÖLD
Jóinn vill þakka fyrir allar afmæliskveðjurnar og auðvitað ég líka, sko ferðakveðjurnar.
Annars áttum við huggulegan gærdag með köku, pökkum, börnum komið fyrir í pössun og farið út að borða. Og meiri að segja tók afmælisbarnið sér frí í vinnu þannig að það var bara sofið út hér í morgun, bara kósí.
Svo hérna í lokin viljum við óska henni Írisi Gyðu frænku í Sverige til hamingju með 30 árin og vonandi hefur hún það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar.
Hún Áslaug Anna jæjakona á líka afmæli í dag og verður 29 ára, til hamingju með daginn elsku Áslaug.
Góða helgi allir saman og hafið það sem allra best.
Ævintýrafararnir.
Jóinn vill þakka fyrir allar afmæliskveðjurnar og auðvitað ég líka, sko ferðakveðjurnar.
Annars áttum við huggulegan gærdag með köku, pökkum, börnum komið fyrir í pössun og farið út að borða. Og meiri að segja tók afmælisbarnið sér frí í vinnu þannig að það var bara sofið út hér í morgun, bara kósí.
Svo hérna í lokin viljum við óska henni Írisi Gyðu frænku í Sverige til hamingju með 30 árin og vonandi hefur hún það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar.
Hún Áslaug Anna jæjakona á líka afmæli í dag og verður 29 ára, til hamingju með daginn elsku Áslaug.
Góða helgi allir saman og hafið það sem allra best.
Ævintýrafararnir.
3 Comments:
Vi ses i aften!
Er að fara út á völl eftir smá :D
Góða ferð!
Til Hamingju Með Daginn Jó Frá okkur öllum hérna heima ;O)
Kv Steinunn og Alexander og gamla settið líka hehehe heyrumst
Kv Steinunn
Skrifa ummæli
<< Home