miðvikudagur, febrúar 20, 2008

Tá eru allir ordnir hressir á heimilinu, loksins.
Stóru børnin fóru í bíó med pabbanum um helgina og sáu Asterix. Annars var helgin ansi róleg.
Erum búin ad fjárfesta í flugmidum til Íslands, mætum á svædid 30. júní og førum heim aftur 23. júlí. Stóru børnin verda til 4. ágúst hjá pabba sínum.
Svo er ákvedid ad Bergdís Líf besta frænka komi til okkar 18. júní og fljúgi med okkur svo til Íslands, hløkkum mikid til ad fá hana í heimsókn.
Svo styttist í ad stóri strákurinn okkar verdi 9 ára, fimmtudag í næstu viku. Tá er stefnt á strákapartý í børnerumminu.
B. fer í afmæli til vinkonu sinnar í dag beint úr skólanum, stóra systirin sækir tær í skólann. Hún fór øll uppstrílud og fín med rós í hárinu í skólann, svaka skvísa.

Jæja, best ad fara aftur í tíma, er sko í skólanum. Fremlæggelse á morgun, shit......
Knus og kram. Ævintýrafararnir.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel á morgun
Knús, knús
Jóna

10:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hlakka líka rosalega að koma :D
Kv Bergdís Líf

3:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel í vörnini á morgun, tututu
Bifrestingarnir

8:40 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home