fimmtudagur, mars 06, 2008

Hann á afmæli í dag.....

BERLÍN Á MORGUN



Elsku besti, sætasti og bara yndislegasti Jói minn á afmæli í dag og er hann orðinn hvorki meira né minna en 34 ára.
Til hamingju með daginn ástin mín.

Þúsund kossar frá okkur hinum hérna í L806.

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kæri Jói
Innilega til hamingju með daginn. Njóttu hans vel.
Afmælisknús
Jóna Sigga, Bjöggi og dætur.

9:42 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói og Auður til hamingju með karlinn;-) og góða ferð og góða skemmtun í Berlín á morgun;-) Kv. Þórunn Sigþ.

9:57 f.h.  
Blogger Heiðrún said...

hamingjuóskir frá mér til Jóa

10:19 f.h.  
Blogger Lilja said...

Innilega til hamingju með daginn Jóhann!
Hafið það sem allra best í dag og við sjáumst á morgun AEL!!!

11:43 f.h.  
Blogger Heida Dís said...

Til hamingju með kallinn :)

3:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með bóndann og til hamingju með daginn Jói.
Góða ferð í Berlín og skemmtið ykkur hriiiikalega vel.
Knús frá Sønderborg.
Hafdís Sig.

4:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HJARTAN LEGAR HAMINGUÓSKIR MEÐ AFMÆLIÐ JÓI MINN BJARTA FRAMTÍÐ HITTUMST Í SUMAR


LANGAMMA

6:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingu með afmælið elsku Jói
Góða ferð og skemmtun til Berlinar

knús og kossar

Hjarðabrekkugengið

8:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hammó með ammó (bara svona til að tala Hellumál)
hafið þið það gott
kveðjur af klakanum
Ari og Krissa

9:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói!! Góða skemmtun um helgina Auður. Bestu kveðjur úr snjónum, Sigga

11:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Jói.

Kveðja frá Svíaríki

4:45 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home