þriðjudagur, mars 25, 2008

Ari Rafn 2 ára

Já, föstudaginn langa, 21. mars varð krúttið okkar 2 ára.


Nýfæddur og yndislegur


1 árs og algjört krútt


2 ára að blása á kertið í bústaðnum og Ronja fylgist vel með


Nýbúinn að detta á andlitið úti í garði en alltaf jafn sætur

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

11:15 f.h.  
Blogger Lilja said...

Krútturass! til lukku með hann aftur :D

11:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med prinsinn!!!
Kv. Sigga

12:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

en og aftur til lukku með börnin
alltaf jafn sætur :)

kv Hjarðabrekkugengið sem er farið að bíða eftir vorinu , en núna eru snjókornin að hrinja hér annað slægið.

12:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælisbarnið. Án gríns Auður, ég hef aldrei séð hann áður, en hann er alveg eins og þið bæði hehe

3:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið Ari Rafn.

Kveðja frá Svíaríki

9:54 e.h.  
Blogger Heiðrún said...

til hamingju með hann

9:56 e.h.  
Blogger Unknown said...

Til hamingju með krúttið!

12:25 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

elsku litla krúttið hennar langömmu altaf jafn sætur eins og jón einar og hlynur snær kanski komið þið allir saman hjá mér í sumar nú ertu orðin tveggja ára stór og sterkur ömmu gutti


lang amma

4:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með litla krúttið;-) Knús og kveðja.. Þórunn Sigþ.

9:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju mér drenginn, hvað eru nokkrir marblettir á milli vina.
Bifrestingarnir

6:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home