föstudagur, mars 28, 2008

Páskarnir voru yndislegir. Vorum í viku í bústað með Kollu, Óla og fjölskyldu og höfðum það alveg rosalega gott, eiginlega of gott.
Fórum í keilu, sund, lékum okkur inni og úti og spiluðum allskonar spil. Drukkum og átum eins og sannir Íslendingar. Hérna fáið þið nokkrar myndir frá ferðinni okkar.
Njótið vel.

Kristófer, Birta, Ronja, Alexandra Líf og Ari Rafn í stuði

Ari Rafn á keyrslu

Kristjana Elín úti að leika

Benjamín Arnar fékk tönn nr.2 um páskana

Fyrsta páskaeggjaát Ara Rafns

Alltaf hress hún Mýsla, sérstaklega með sælgæti í skál

Nývaknaður og spenntur

Fallegi barnahópurinn

Annars er 2 ára afmælisveisla Ara Rafns á morgun. Eigum von á fullt af skemmtilegu fólki sem ætlar samgleðjast með okkur.
K. missir reyndar af þessu því hann er að fara í afmæli til bekkjarfélaga síns og verður sú veisla á Mac Donalds, gamam gaman.

Góða helgi. Ævintýrafararnir.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

mikið er gaman að sjá hvað þið skemmtið ykkur vel um páskana ég var hrædd um að þið hefðuð fengið vont veður siggi stormur sagði það en ari rafn og kristofer fá afmælisveislu á íslandi þegar þið komið heim allt gott að frétta héðan fer í útileguna á mánudag ótal knús og kossar já ég gleimi því árni og lofísa ætla að gyfta sig 24 maí langamma

10:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það hefur greinilega verið fjör hjá ykkur um páskana, alltaf gaman að vera með stóran hó af börnum kring um sig. Nei hann er ekki 4x4. Fekkstu myndirnar???
Bifrestingarnir

9:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst verst að sjá að prinssan ,mín hefur ekki list á egginu sínu fallegur hópur þarna á ferð

langamma

1:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ,hæ.. æðislegar myndir.. þetta hefur verið frábært hjá ykkur;-) Hafið það nú gott.. kveðja og knús frá mér..
Kv. Þórunn

10:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home