Það styttist í frænda og félaga
Vil biðja á því að þakka fyrir þokkaleg kvittunarviðbrögð frá okkar góðu lesendum með von um áframhaldandi kvitti.
Skellti hérna inn einni mynd af Jon Arne Riise frænda en það vill svo skemmtilega til að hann spilar með liði Liverpool og við vonumst auðvitað til að sjá til hans á sunnudaginn þegar við berum leikmenn Liverpool og Arsenal augum, ekki slæmt það.
Annars er allt fínt að frétta, mikill spenningur í gangi hjá mömmunni og pabbanum fyrir kærustuparaferðinni og ennþá meiri spenningur hjá börnunum að fá Fjólu ömmu í heimsókn.
Já, margt spennó framundan.
Þangað til næst. Heyrumst. Ævintýrafararnir.
9 Comments:
Frændi???
ÁFRAM TOTTENHAM!
Hæ hæ, ég verð að játa líka að ég kíki oft hér inn en kvitta ekki alltaf;-( Sorry. En ofsalega góða skemmtun um helgina og endilega sparkið í rassinn á okkar mönnum, því þetta gengur ekki lengur þeir VERÐA að fara vinna!!! Hafið það ávallt sem best!!! BLAUTAR rigningarkveðjur frá Hellunni
Jæja elskurnar mínar
nú er bara einn dagur
þar til amma kemur til ykkar ég er græn af öfund ég er farinn að telja dagana þar til þið komið heim fjóla amma segir ykkur allar fréttirnar þegar hún kemur en hér alltaf rigning vonandi verður kominn snjór um jólin ástar kveðjur
langamma bósi og bryndís
Lilja: Hann er sko frá Noregi þannig að hann er nokkrskonar frændi, ha ha. Vissi að einhver myndi spyrja að þessu.
hahah var einmitt að fara að spyrja.
En góða skemmtun í kærustuparaferðinni....að ég tali nú ekki um á leiknum.
Áfram Liverpool!!!
Kveðja Hafdís Póllandsfari ;)
Já, mér fannst þetta heldur furðulegt að ég vissi ekki um þennan frænda þar sem ég er systir þín.
En góða ferð og njótið ykkar vel!!
Áfram ARSENAL!!!
Hæ sorry hvað ég kvitta sjaldan, kíki MJÖG of á síðurnar ykkar allra og hef gaman af. Vona að þið skemmtið ykkur vel í ferðinni áfram liverpool- sjáumst kannski á Danmörk Island á parken- erum að spá í að kíkja.
knús til ykkar allra
Erla Jóh og co
kvitterí kvitt frá okkur
Skrifa ummæli
<< Home