miðvikudagur, október 17, 2007

Benjamín Arnar


Fórum í dag og kíktum á Benjamín Arnar og mömmu hans á Rigshospital. Þeim heilsast vel og njóta friðarins áður en haldið er heim til stóru systranna þriggja og pabbans.
Þetta er hinn fallegasti drengur og ég get nú ekki neitað fyrir að það klingdi nú aðeins í mömmunni þegar hún hélt á þessu furðuverki.
Heyrumst. Ævintýrafararnir.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ohhh, en yndislegur lítill strákur!

Sko, þó að ég hafi aldrei séð hann nema á þessari mynd og hann með lokuð augun og ég hef ekki heldur séð systur hans nema á myndum þá er finnst mér hann samt mjög líkur þeim, sérstaklega henni Ronju.

Kveðja
Lilja

12:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ flottur strákur ,og Stúlka :) það klingir enþá hér , en þetta er komið nóg ,
allt gott hér , verð að fara að heyra í ykkur inná msm orðið langt síðan ég var það inn á.

Knús
Hita og rigningar kveðjur frá
Hjarðabrekkugenginu

12:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með þetta allt saman.. og vonandi eigið þið góða helgi.. Knús og kveðja..

10:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home