þriðjudagur, október 23, 2007

Hvað er þetta með ykkur lesendur góðir.
Hvernig væru nú að fara að kvitta hjá okkur!
Eða er bara enginn að lesa þetta blessaða blogg??????

KOMA SVO!!!!!!!!!!!!!!!!

Ævintýrafararnir.

8 Comments:

Blogger Heiðrún said...

Ég les alltaf, en kvitta aldrei. Er sannkölluð trunta.

Annars biðja allir mínir og ég að heilsa öllum þínum og þér!

10:33 e.h.  
Blogger Lilja said...

Ég les alltaf og kvitta oft...

10:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sko , þau skifti sem ég fer hér inn er alltaf kvittað :)

kveðja og knús úr rok og rigningaveðrinu á Islandi

Hjarðabrekkugengið

1:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég viðurkenni að ég kvitta ekki alltaf en flottar myndirnar afy krökkunum ég meir segja savaði copy af þeim á tölvuna hjá mér mér fannst þær svo flottar ;O) ekkert nýtt að frétta hérna nema bara vandræði með þvottavélina og vetrarfrí að nálgast og svo framvegis og svo náttla hund ógeðslega leiðinlegt veður hérna heima á Fróni þannig að kvitt kvitt fyrir okkur

Steinunn og Alex og Kisi ;O)

3:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ ég les líka ég er löt við að kvitta, það er svakalega leiðinlegt þegar maður bloggar og bloggar og enginn kvittar, mér finnst það ansi algengt hjá mér, en ég skal reyna að kvitta oftar bæ kv. dóra

6:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Við reynum líka að fylgjast með frá Ísalandinu... við getum bara ekki kvittað af því við erum ekki með danskt lyklaborð!

12:32 e.h.  
Blogger Unknown said...

hæ Auður, ég kíki oft, en er agalega löt við að kvitta en geri það núna.
Elísabet

2:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já vá sorry kannast við þetta mín kæra. Það eru endalausar flettingar á síðunni hjá manni en samt kvittar enginn, þetta er ótrúlegt. kvitt kvitt, verðað viðurkenna að ég kvitta ekki alltaf ,en kíki oft he he Góða skemmtun á leiknum ;o)
Linda Jóns

2:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home