föstudagur, október 26, 2007

Liverpool

Jæja, þá er komið að því.
Liverpool, here we come!!!
Fjóla amma mætti á svæðið í dag með fullar töskur af flatkökum, kæfu, skyri og fleiri íslensku góðgæti. Við erum búin að dæla í hana ýmislegum upplýsingum um börnin, madpakka, náttfatapartý og fleira.
Ójá, var ég búin að nefna að við erum á leiðinni til Liverpool, ha ha og ennþá skemmtilegra er að við sjáum Liverpool-Arsenal og vitiði hvar við munum sitja, í THE KOP.
Ok, nóg komið af monti.
Eigið góða helgi og heyrumst aftur á þriðjudaginn þegar við komum aftur frá LIVERPOOL.
Good bye. Ævintýrafararnir.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða Skemmtun ;O)

11:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

THE COP!!!! ohhh öfund öfund! Góða skemmtun enn og aftur!

12:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÁFRAM TOTTENHAM!!!

11:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sorrý, vantaði nafnið...

En samt ÁFRAM TOTTENHAM!!!

11:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hlakka til að fá fréttir úr ferðinni.
Kveðja frá Sønderborg.
Hafdís

9:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jæja, bara verst að það skyldi verða jafntefli..hrrggg.. varð hugsað til ykkar í stúkunni þegar ég var heima í stofu að horfa... örugglega verið hrikalega góð stemming samt-eða hvað?
kv. Sigga Þ.

11:28 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ og velkomin heim.. Hlakka til að heyra ferðasöguna... Hey svo verðum við Sigga bara báðar á svæðinu 22. - 25. nóvember.. He.he.he.he... æði,æði..

4:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vona að ferðin til Liverpool hafi verið góð- Við horfðum á IFK-Trelleborg þennan dag- og það var gífurleg stemmning-Hlakka til að lesa ferðasöguna ykkar
Bestu kveðjur
Erla Jóh og co

6:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ hvar er ferðasagan :) vonandi hefur ferðin verið frábær
kv Hjarðabrekkugengið

10:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home