mánudagur, janúar 22, 2007

GODKENDT

Komin heim sátt við lífið og tilveruna.
Okkur gekk bara þræl vel, töluðum svo mikið að við gátum ekki farið í gegnum helminginn sem við vorum búnar að æfa okkur fyrir en gátum svarað öllum spurningunum og hefðum getað talað allan daginn þessvegna, kennararnir ráku okkur næstum því út því næsti hópur átti að komast inn. Já fengum godkendt sem var jú tilgangurinn með þessu öllu.
Er nú í fríi fram á fimmtudag en þá byrjar undirbúningurinn fyrir praktik í sex mánuði en ég fer í heimsókn á föstudaginn á vinnustaðinn minn, hlakkar bara til, verður bara spennó.
Við fjölskyldan ætlum að skella okkur út að borða í kvöld í tilefni dagsins.
Takk fyrir hvatningarkveðjurnar þið skvísur sem kommentuðu hjá mér og Hafdís, betra er seint en aldrei.
Hej hej. Ævintýrafararnir.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Frábært hjá þér og til hamingju með þennan stóra áfanga. Væri bara til í að fagna með ykkur í kvöld ennnn...
Kveðja Hafdís

12:36 e.h.  
Blogger Heiðrún said...

Til hamingju með þetta

2:22 e.h.  
Blogger Lilja said...

Innilega til hamingju!

3:03 e.h.  
Blogger AEL said...

Takk kvensur!!!!

7:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju!!! Vissi þetta alltaf. Áfram Ísland. Í Köben og á HM líka...
kv. Sigga Þ.

10:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sorry of sein!! En var nú nokkuð viss um að þú hefðir þetta. Til lukku með áfangann!! Og góða skemmtun í kvöld!!

10:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með áfangann.
kv, Guðrún Elín

10:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til lukku skvisa kv dagrún og co

4:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með árangurinn kæra frænka, þú ert svaka dugleg.

8:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er bara á rúntinum.
Kveðja Hafdís.

9:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home