föstudagur, desember 21, 2007

Birta 6 ára

Litla fallega mýslan okkar er 6 ára í dag.
Til hamingju með daginn elsku besta Birtan okkar.
Vonandi skemmtir þú þér vel í veislunni þinni á morgun, hlökkum til að sjá þig blása á kertin 6.
Við elskum þig.
Mamma, Jói, Kristófer, Ari Rafn, Stefán Blær og Ásrún Ýr.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Enn og aftur til hamingju með stóru stelpuna. Sjáumst! Kv. Sigga

12:56 f.h.  
Blogger Heiðrún said...

Til hamingju með dóttirina

11:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með skvísuna.
kveðja Guðrún Elín og rest..

11:04 f.h.  
Blogger elín said...

Innilega til hamingju með stelpuna. Seint kemur kveðjan en kemur þó....Hafið það nú sem allra best um jó0lin, engin jólakort send í ár.
Kveðja Elín

3:19 e.h.  
Blogger Lilja said...

Takk fyrir okkur í dag. Við vorum svo södd að við þurftum ekki að borða kvöldmat!

11:21 e.h.  
Blogger Unknown said...

Til hamingju með Birtuna! Súper 6.
Og til hamingju með jólin líka og árið 2008 sem ber vonandi margt gott með sér!
Jólakveðja frá fjölskyldunni sem kjaftaði mikið í saumó og nöldraði í mönnum um að koma í bolta;)

2:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól og takk fyrir allt gamalt og gott

kv.
Garðar

5:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home