Sólin skín og allir léttklæddir. Alveg hreint frábært veður og því fer ekkert linnandi. Hápunkturinn er víst um helgina þar sem er spáð 24 gráðum lau og sun og feðgarnir eru á leiðinni til Íslands, leiðinlegt fyrir þá. Nei auðvitað verður það frábært, þetta er bara öfund í mér.
Allaveganna ætlum við hin að dunda okkur um helgina í hinu og þessu, skella okkur út að borða, kannski í bíó og svo bara njóta góða veðursins.
Jæja, best að æfa mig fyrir fremlæggelsið á föstudag.
Hej hej. Ævintýrafararnir.
3 Comments:
Lærdómskveðjur,
Sigga Þ.
Það vantar Hellu inn á kortið!
Það vantar Hellu inn á kortið!
Skrifa ummæli
<< Home