þriðjudagur, maí 13, 2008

Þá er strákarnir mínir á leiðinni heim, lenda eftir c.a. klukkutíma. Mikið hef ég nú saknað þeirra. Báðir búnir að vera með streptakokkasýkingu og skemmtilegheit en samt hafa þeir nú haft það gott með SB og ÁÝ og öllum hinum.
Við höfum nú haft það alveg rosalega gott hérna yfir helgina, shitt hvað það var gott veður. Grillað, drukkið bjór og hvítvín(sko ég), út að borða, í bíó ofl.ofl. Nú er bara orðið skítkalt (15 gráður) þannig að maður þarf bara að klæða sig í peysu á morgnana.
Jæja,best að hætta þessu blaðri og fara útá völl að taka á móti sætu strákunum mínum.
Farvel. Ævintýrafararnir.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

alltaf gaman að fá sitt fólk heim aftur :)
knús
Hjarðabrekkugengið 1

11:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

alltaf gaman að fá sitt fólk heim aftur :)
knús
Hjarðabrekkugengið 1

11:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home